AroundMaps Logo
Search
Add Listing

About Iceland Guesthouse - Hvítá

Guesthouse with 15 rooms, luxury apartment and family room 45sqm. All rooms have a beautiful mountain view. Optimal distance in all directions.

Tags

Description

Iceland Guesthouse - Hvítá, að Hvítárbakka 7 311 Bogarnesi sem er um 1 klst 15 mínútna akstur frá Reykjavík.
Þarna eru 12-15 herbergi og íbúð með öllum þægindum. Að auki er eitt 40 fm. herbergi í kjallara húsins sem hægt væri að nota sem fjölskyldu herbergi, fundarherbergi ofl. Á neðrihæð er matsalur og eldhús ásamt sólskála. Fyrir framan sólskálann er sólpallur. Sameiginleg wc og sturtur er á öllum hæðum. Vaskar verða settir í öll herbergi fyrir næsta sumar og wc sett í sum þeirra. Fyrir framan húsið er síðan stór lóð sem nýta má sem tjaldstæði án þess þó að það trufli þá sem gista húsið.
Húsið hefur allt verið endurnýjað og er nú verið að leggja loka hönd á verkið. Ef tími gefst þá verður kominn heitur pottur við húsið í sumar.
Gríðarlega fallegt fjallaútsýni er úr öllum herbergjum. Það er hrein unun að sitja á sólpallinum og horfa á úsýnið. Hvítá rennur rétt fyrir neðan húsið. Stutt er í Borgarnes eða 25 km. Allar helstu náttúruperlur vesturlands er rétt handan við hornið. Veiðivötn, hestaleigur og hreppslaug ofl., eru í nágrenninu svo eitthvað sé nefnt. T.a.m. er örstutt í Reykholt, Deildartunguhver og Húsafell.

Map

Add Reviews & Rate item

Your rating for this listing :

Help Us to Improve :